Markmið þessarar rannsóknar er að fræðast um samfélagsleg áhrif á ákvörðunartöku brotaþola um að kæra kynferðisbrot til lögreglu og skoða þætti sem snerta þessa ákvörðun. Rannsóknarspurningin er svohljóðandi: Hvernig hefur samfélagið áhrif á ákvörðunartöku brotaþola um að kæra kynferðisbrot til lögreglu? Til þess að svara þeirri spurningu er rýnt í rannsóknir hér og erlendis, er snúa að kynferðisbrotum og viðhorfum í garð þeirra. Einnig er skoðað hvort og hvernig samfélagslegar hreyfingar og byltingar, hugtök og stimplanir og svo réttarkerfið sjálft hafa áhrif á ákvörðunartöku brotaþolanna. Rannsóknin tekur mið af félagsfræðilegum frávikskenningum, en með sérstakri áherslu á þolendafræði (e. victimology) og stimplunarkenningu (e. labeling t...
Rannsókn þessi fjallar um störf félagsráðgjafa sem sinna fóstureyðingarráðgjöf á kvennadeild Landspí...
Fyrri rannsóknir á viðfangsefni ritgerðarinnar gefa svipaðar niðustöður. Þær gefa til kynna hversu a...
Árið 2005 fóru Sameinuðu þjóðirnar af stað með átakið Áratugur um menntun til sjálfbærrar þróunar 20...
Í þessari ritgerð verður fjallað um stefnumótaforritið Tinder, hvernig framsetning á sjálfinu fer fr...
Á haustmánuðum ársins 2008 gekk íslenska þjóðin og íslenskt atvinnulíf í gegnum miklar efnahagslegar...
Verkefnið er lokað til 20.8.2016.Atvinna er mikilvæg fyrir líf og heilsu einstaklinga. Ákveðinn hópu...
Á síðastliðnum árum hefur ferðaþjónustugreinin séð stórfelldar breytingar á Íslandi með auknum fjöld...
Í hverju samfélagi eru foreldrar sem hafa ekki getu eða vilja til þess að ala upp börnin sín. Í slík...
Að missa maka er mikið áfall og einstaklingar þurfa á ýmsum stuðning að halda til að takast á við áf...
Byggðasafnið í Görðum á Akranesi er vettvangur ritgerðar þessarar um safnfræðslu í minjasafni á land...
Heilahristingur af völdum höfuðáverka er tiltölulega algengur hjá íþróttafólki og hafa áhrifin komið...
Ágrip Fram að þessu hafa siðferðileg viðmið, regluverk og lög um gagnagrunna verið á þann veg að þa...
Tilgangur: Heimildarsamantekt þessi er lokaverkefni til BS gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskólanum á A...
Tilgangur þessarar ritgerðar er að kanna hvort samfélagsmiðlar hafi áhrif á sjálfsmynd mæðra. Hin sv...
Samskipti foreldra, kennara og barna eiga það til að breytast þegar kemur fram á unglingsárin og mar...
Rannsókn þessi fjallar um störf félagsráðgjafa sem sinna fóstureyðingarráðgjöf á kvennadeild Landspí...
Fyrri rannsóknir á viðfangsefni ritgerðarinnar gefa svipaðar niðustöður. Þær gefa til kynna hversu a...
Árið 2005 fóru Sameinuðu þjóðirnar af stað með átakið Áratugur um menntun til sjálfbærrar þróunar 20...
Í þessari ritgerð verður fjallað um stefnumótaforritið Tinder, hvernig framsetning á sjálfinu fer fr...
Á haustmánuðum ársins 2008 gekk íslenska þjóðin og íslenskt atvinnulíf í gegnum miklar efnahagslegar...
Verkefnið er lokað til 20.8.2016.Atvinna er mikilvæg fyrir líf og heilsu einstaklinga. Ákveðinn hópu...
Á síðastliðnum árum hefur ferðaþjónustugreinin séð stórfelldar breytingar á Íslandi með auknum fjöld...
Í hverju samfélagi eru foreldrar sem hafa ekki getu eða vilja til þess að ala upp börnin sín. Í slík...
Að missa maka er mikið áfall og einstaklingar þurfa á ýmsum stuðning að halda til að takast á við áf...
Byggðasafnið í Görðum á Akranesi er vettvangur ritgerðar þessarar um safnfræðslu í minjasafni á land...
Heilahristingur af völdum höfuðáverka er tiltölulega algengur hjá íþróttafólki og hafa áhrifin komið...
Ágrip Fram að þessu hafa siðferðileg viðmið, regluverk og lög um gagnagrunna verið á þann veg að þa...
Tilgangur: Heimildarsamantekt þessi er lokaverkefni til BS gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskólanum á A...
Tilgangur þessarar ritgerðar er að kanna hvort samfélagsmiðlar hafi áhrif á sjálfsmynd mæðra. Hin sv...
Samskipti foreldra, kennara og barna eiga það til að breytast þegar kemur fram á unglingsárin og mar...
Rannsókn þessi fjallar um störf félagsráðgjafa sem sinna fóstureyðingarráðgjöf á kvennadeild Landspí...
Fyrri rannsóknir á viðfangsefni ritgerðarinnar gefa svipaðar niðustöður. Þær gefa til kynna hversu a...
Árið 2005 fóru Sameinuðu þjóðirnar af stað með átakið Áratugur um menntun til sjálfbærrar þróunar 20...